Færslur: 2011 Apríl
17.04.2011 11:28
50 ára Fermingarafmæli

Í gær 16 april voru 50ár frá fermingu okkar hér á myndinni.
Við gerðum okkur dagamun og hittumst í gamla góða Tryggvaskála, Fórum í smá ferðalag um héraðið. Enduðum svo aftur í skálanum og borðuðum frábæran kvölverð og mikið var spjallað.
Kæru fermingarsystkin þakka ykkur fyrir frábæran dag
Skrifað af phrs
- 1
Flettingar í dag: 554
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 3923
Gestir í gær: 379
Samtals flettingar: 491292
Samtals gestir: 43133
Tölur uppfærðar: 20.3.2025 15:28:51