Gestabók

3.5.2014 kl. 13:20

Frábærar myndir

Flottar myndir hjá þér frá ferðinni á Miðfellstind.

Sólveig

27.7.2012 kl. 15:05

Frábært

Aldeilis flottar myndirnar úr ferðinni :)


Sólveig

26.9.2010 kl. 18:09

Lén

Sæll flott síða og styð þetta lén (veffang).
á ekki að redda manni netfangi, ha? [email protected] ?
það væri algjör snilld.
og hvenær á maður að koma til selfossar maður þarf nú að fara að hitta ykkur.

Reynir Dagur

8.7.2010 kl. 23:24

Kveðja frá Vopnafirði

Mikið er nú gaman að vera á forsíðunni hjá þér kæri vinur. Frábært að fá að vera með ykkur þessa viku. Vonandi sjáumst við sem fyrst.Við erum sem sagt komin heim og höfum það gott engin þreyta gætum farið aftur strax þetta var svo skemmtilegt. bestu kveðjur frá Gunnsa.
Knús og kossar Pála

Pála

27.3.2010 kl. 20:20

ganga dagsins

Var að kíkja eftir myndum frá göngu dagsins;)

Kveðja Sólveig Ragnars

Sólveig

5.10.2009 kl. 9:26

vá hvað ég fékk vatn í munnin við að sjá bláberin.

Lauga

28.9.2009 kl. 20:53

Góð myndin af Ingvari í skóm af sitt af hvoru tagi.

Sólveig

28.7.2009 kl. 20:02

Velkomin heim :) Flottar myndir hjá ykkur.
Kveðja, Sólveig.

Sólveig

28.6.2009 kl. 20:12

Flottar myndirnar hjá ykkur, greinilega verið skemmtileg leið. Pétur, ég vona að þú sért búin að skipuleggja matseðilinn fyrir laugarveginn:=

Sólveig

19.12.2008 kl. 0:32

Góðar móttökur

Við þökkum kærlega góðan mat og góða skemmtun og ekki síst góða móttöku þegar við áttum leið hjá. Heiða Dís var ekkert smá ánægð að fá mat frá sjálfum Bjúgnakræki og sagði mömmu sinni frá því þegar heim var komið! Bestu kveðjur
Fjölskyldan Silungakvísl

Raggi og fjölskylda

15.10.2008 kl. 11:30

Herþjálfun

það var heldur betur tekið á því í gær! Þetta var mjög gaman og frábær uppástunga hjá þér.
Kveðja Sólveig V&H

Sólveig

8.10.2008 kl. 20:47

Takk fyrir góða kveðju.

Mér sýnsit fleiri vera dugleg að leggja land undir fót. Já það er yndislegt að vera úti í náttúrunni á okkar fallega landi. Stórflottasta landið í heimi, eins og frú Dorritt myndi segja. Bestu kveðjur til ykkar frá okkur hér á Ísafiði.

Hilmar og Guðbjörg Ísafirði

123.is/hilli

2.10.2008 kl. 17:51

Sæll frændi

Gaman að kíkja inna á síðuna ykkar.

Kveðja
Magga frænka

Margrét Sigurðsson

9.9.2008 kl. 0:10

Vá maður flott, allir þessir fiskar.
Greinilegt að þú og þínir veiðifélagar eruð réttir menn á réttum stöðum og tíma.
Það er og verður aldrei feimnismál.
Flotlínuhommar geta átt sig....!!!!
kossar og knús feðgarnir.

Bjarni Ingvar Árnason

9.9.2008 kl. 0:04

9.9.2008 kl. 0:04

Bjarniingvar

22.6.2008 kl. 22:13

Takk fyrir myndirnar.....

Sæll Pétur og Guðrún. Fínar myndir var að koma úr sveitinni minni og því ekki farin að skoða fyrr en nú. Og takk fyrir samveruna þið öll sem ég náði ekki að kveðja.

Jóna Lísa

17.6.2008 kl. 7:42

Fínar myndir

Hæ Guðrún og Pétur.
Var á næturvakt og kíkti á síðuna ,gaman að þessu.
Sérstaklega fyrir svona myndavélalausa
eins og mig.
kær kveðja.Magga

Margrét Sigmundsdóttir

16.6.2008 kl. 19:28

Frábær ferð

Sæl verið þið heiðurshjón!
Frábærar myndir úr frábærri ferð. Vonandi sjáumst við fljótt þið látið sjá ykkur ef þið verðið á ferðinni á Austurlandi. Kveðja frá Vopnafirði Pála og Gunnsi

Gunnar og Anna Pála

15.6.2008 kl. 22:10

Glæsilegar myndir

Sælir nafni.
Flottar myndir frá frábæru ferðinni okkar í Skotlandi.
allir eru mjög göngulegir og vígalegir að sjá.
Kveðja frá Grindavík.
Petrína


Petrína Baldursdóttir

13.6.2008 kl. 17:23

Flottar myndir frá Skotlandi..:)

Erna Péturs...hæ

19.5.2008 kl. 22:07

Nýtt lögheimili

Til hamingju með þetta. Þú hlýtur að fara að flytja lögheimilið þarna austur. :):)

Óli P

9.4.2008 kl. 19:57

Gaman að skoða myndirnar frá fjallgöngum ykkar.
Kveðja, frá Sólveigu göngufélaga í "Vatn og heilsa"

Sólveig

24.3.2008 kl. 9:30

sorry

eg veit eg hef bara ekki haft tima sorry ;|

reynir

manchesterutd.blogcentral.is

23.3.2008 kl. 20:22

hallo afi

hallo afi eg hef ekki haft tima i ad senda ther myndirnar en eg geri thad eins fljott og haegt er ×)

reynir

blogcentral.is/manchesterutd

4.3.2008 kl. 9:10

fín síða

þetta er flott síða og virkilega gaman að heimsækja hana, takk fyrir hana

Preben

20.2.2008 kl. 13:46

manutd4-0arsenal

hæ hvenar ætlaru að setja myndir á leiknum inn á síðuna?

Reynir dagur prebensson

manchesterutd.blog.central.is

15.1.2008 kl. 10:49

Afmælisóskir

Innilegar hamingjuóskir á afmælisdaginn frá Ruslinu á Ísafirði:)

Ólafur Prebensson

8.12.2007 kl. 17:05

:)

flott síða hjá ikkur foreldrar mínir og flottar myndirnar....:*

Erna Rut Pétursdóttir

21.11.2007 kl. 22:09

Hvernig á ég að skoða það sem mig langar til. MIG vantar passvord að fjölskyldualbúminu, Ég hélt ég væri í því

Sá Gamli

21.11.2007 kl. 22:05

Ég var að vonast eftir kveðju, Skoðaru ekki síðuna þína daglega

Sá gamli að VESTAN

21.11.2007 kl. 12:38

Það er flott að fá að fylgjast svona með ykkur, veit þá hvernig þið lítið út nú

Ingimar

20.11.2007 kl. 20:04

Flottar myndir

Kveðja frá Ísafirði.

Ólafur Prebensson

Flettingar í dag: 811
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 757
Gestir í gær: 134
Samtals flettingar: 285077
Samtals gestir: 28419
Tölur uppfærðar: 10.9.2024 20:06:06