Færslur: 2010 Mars

27.03.2010 13:31

Hagafjall



Við Eyja brugðum okkur á Hagafjall með gönguhópnum Vatn og Heilsa í morgunn.  Frábær ganga en nokkuð hvasst

24.03.2010 13:24

Akureyri marz 2010


Skrapp á Akureyi að losa húsbílinn og heimsækja Preben og Höllu.
Frábær ferð, átti ánægjulega kvöldstund með þeim og vinafólki þeirra,sem þaug buðu í mat.
Ekki var flogið á sunnudeiginum vegna eldgos og fór því með rútuni til Rvk. Myndin er af Sumarhúsi þeirra.


Preben með mottu :)
  • 1
Flettingar í dag: 540
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 3923
Gestir í gær: 379
Samtals flettingar: 491278
Samtals gestir: 43130
Tölur uppfærðar: 20.3.2025 14:34:40