Færslur: 2007 Desember

31.12.2007 15:55

Viðurkening fyrir 30 ára starf

Það var verið að veita gamla manninum viðurkenningu fyrir 30 ára starf hjá MS

24.12.2007 12:51

Gleðileg jól

    Fjölskyldan Tjaldhólum 48 sendir öllum sem skoða síðuna ,ósk um Gleðileg jól

15.12.2007 13:13

Nýr Heimilismeðlimur

A miðvikudagin kom Jón Einar með nýjan  heimilismeðlim sem er 3ja mánaða tík af Rottweiler kyni  

08.12.2007 17:30

Höfuðborgarferð

Við fórum í dag til Rvk  til að hitta Mörtu og Maron, brugðum okkur í Kringluna fyrrst, þar sem viðvorum tímalega og það  fyrrsta  sem við sáum voru Marta og Maron  áttum góðan tíma með þeim.
  • 1
Flettingar í dag: 1868
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 486
Gestir í gær: 40
Samtals flettingar: 383217
Samtals gestir: 37140
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 13:33:45