20.06.2010 10:09

Skálmað um Út-Síðu



Erum komin heim úr frábæri gonguferð um Skáftárdal og Skálarheiðar með Skálmurum enn ein ferðin sem toppar allt og fólk sem kann að njóta útivistar saman .Það er gaman að ganga saman.
og njóta svo samverunnar eftir góðan göngutúr .
Tak fyrir okkur Skálmarar.
Flettingar í dag: 928
Gestir í dag: 77
Flettingar í gær: 1237
Gestir í gær: 93
Samtals flettingar: 725164
Samtals gestir: 52942
Tölur uppfærðar: 4.9.2025 19:03:13