13.08.2009 16:53
1. í sumarfríi
Við hjónin skelltum okkur í smá ferðalag hingað og þangað á húsbílnum. Frá Skorradal í bláber og til Kirkjubæjarklaustur í gönguferð eða við létum veðrið ráða pínu lítið. þatta var ágætis ferð í frábæru veðri.
Skrifað af phrs
Flettingar í dag: 2078
Gestir í dag: 44
Flettingar í gær: 486
Gestir í gær: 40
Samtals flettingar: 383427
Samtals gestir: 37156
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 18:42:15