Blogghistorik: 2009 Författad av
28.09.2009 19:38
Kaldbakur-Hrunakrókur-Hörgsholt
Sunnudaginn 27.sept fór ég með gönguhópnum Vantn og Heilsa í gönguferð meðfram Stóru -Laxá .
Ekið var upp að Hörgsholti, og þaðan var farið á öðrum bílnum upp að Kaldbak, þar sem gangan hófst.
Geingið var á Kaldbaksfjall (441m). Frá Kaldbaksfjalli var geingið inn að Hrunakróki og síðan niður með Laxá að Hörgsholti. Voru þetta um 16 km.
N/A Blog|WrittenBy phrs
- 1
Antal sidvisningar idag: 204
Antal unika besökare idag: 6
Antal sidvisningar igår: 935
Antal unika besökare igår: 126
Totalt antal sidvisningar: 419785
Antal unika besökare totalt: 39432
Uppdaterat antal: 22.1.2025 05:34:47