Blog records: 2009 N/A Blog|Month_7
28.07.2009 19:07
Laugarvegur 2009
Föstudaginn 24 júli fórum við göngufélagar frá Vatn og heilsu ásamt mökum, börnum barnabörnum, eða bara teingdir, samtals 30 manns og gengum Laugarveginn. Þetta var með skemmtilegri ferð sem við höfum farið. Við hjónin vorum með Preben, Höllu,Reynir Dag og Kristinn Steinar með okkur. Fengum við ágætis veður fyrir utan leiðinna frá Alftavatni að Emstrum, enn vindurinn var í bakið svo það var ekki svo slæmt Sameiginleg máltíð var öll kvöldin sem, Preben sá um (frábær kokkur) og endað með V&H grilli síðasta kvöldið. Við viljum þakka göngufélögum góða kynningu og ánægulegar stundir. Maður er þakklátur fyrir að eiga svona góða göngufélaga og hlakkar til samverustundana næsta vetur
Written by phrs
- 1
Today's page views: 428
Today's unique visitors: 25
Yesterday's page views: 438
Yesterday's unique visitors: 24
Total page views: 414702
Total unique visitors: 39142
Updated numbers: 15.1.2025 13:32:06