28.09.2009 19:38

Kaldbakur-Hrunakrókur-Hörgsholt



Sunnudaginn 27.sept fór ég með gönguhópnum Vantn og Heilsa í gönguferð meðfram Stóru -Laxá .
Ekið var upp að Hörgsholti, og þaðan var farið á öðrum bílnum upp að Kaldbak, þar sem gangan hófst.
Geingið var á Kaldbaksfjall (441m).  Frá Kaldbaksfjalli var geingið inn að Hrunakróki og síðan niður með Laxá að Hörgsholti.  Voru þetta um 16 km.


Flettingar í dag: 46
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 1186
Gestir í gær: 112
Samtals flettingar: 506292
Samtals gestir: 43854
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 01:39:29