09.01.2008 17:43

Stælt og Stolið

Ástæða til að fara í fótboltaferð til Englands
Ég átti ekki nógu pening til að kaupa hlutabréf 19 júlí. Daginn áður fékk ég fréttir af því að úrvalsvísitalan hefði náð sínum efstu hæðum.  Vinirnir ruku út og keyptu hlutabref, sumir fengu meira að segja lán fyrir þeim. Þá ætluðu allir að græða nema ég hafði ekki efni á þessu.  Svo hrundu nær öll hlutabréf í verði og vinirnir sitja uppi með skuldir og hausverk en ekki ég  Sama saga og þegar ég gat ekki keypt bréf í deCODE.

(sælt og stolið úr DV 8 janúar)
Flettingar í dag: 108
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 1186
Gestir í gær: 112
Samtals flettingar: 506354
Samtals gestir: 43861
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 02:21:57